24/7 Professional Services
Það má hringja hvenær sem er +354 527 27 88
Silver Service býður uppá þjónustu 24/7
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á faglega þjónustu og skilum af okkur góðum gæðum.

Við þjónustum allar stærðir af atvinnuhúsnæðum og heimilum
Okkar markmið er að skila af okkur góðu verki alla daga
Atvinnuhúsnæði
Hvort sem þið rekið stórfyrirtæki eða litla búð þá bjóðum við upp á sérsniðnar lausnir sem mæta ykkar þörfum.
Þið getið stólað á okkar þjónustu.
Hótel
Við vitum að upplifun allra byrjar á hreinlæti og gæðaþjónustu.
Skrifstofur
Þegar fólk mætir til vinnu vill það hafa allt upp á tíu. Þannig viljum við skilja við þegar við höfum farið yfir rýmið.
Heimili
Heimili er ekki bara heimili. Það er griðarstaður fjölskyldunnar. Okkar hugsjón er sú að það ber að koma fram við það af virðingu og natni.
Verslunarrými
Við erum tilbúin að vinna náið með þér og búa til þrifaplan sem passar fullkomnlega við ykkar atvinnurekstur.
Við gefum okkur út fyrir að vera sérfræðingar á okkar sviði.
Það skiptir okkur máli að okkar vinna henti viðskiptavinum sem best.
Þess vegna greinum við þarfir okkar viðskiptavina áður en við byrjum samstarfið.
Öryggi
Öryggi starfsfólks og viðskiptavina skiptir okkur miklu máli og við leggjum mikið uppúr því að tryggja að það sé upp á tíu.
Umhverfið
Umhverfisábyrgð er kjarninn í okkar markmiðum.
Þjónusta 24/7
Við tökum að okkur að þrífa þegar þér hentar.
Hafðu samband við okkur og finnum besta tímann.


Hvað gerir okkur frábrugðin öðrum?
Við þekkjum og skiljum hvað okkar viðskiptavinir vilja. Við getum mætt þeim kröfum og viljum alltaf gera betur!

Venjulegt verð og allt gegnsætt - enginn aukakostnaður
Hjá okkur færðu gæðaþjónustu

Það er ekki nóg að búa til fallegt umhverfi það þarf líka að viðhalda því og hafa það hreint alla daga
Til að hafa það hreint og alltaf til taks þá þarf að nostra við það

Ánægður viðskiptavinur skapar fleiri glaða viðskiptavini
Við viljum vera með og stækka með þeim fyrirtækjum sem við vinnum með

Árangur okkar og okkar viðskiptavina skiptir okkur máli
Við viljum vaxa með viðskiptavinum okkar og vinna með þeim inn í framtíðina.
Hvað segja okkar viðskiptavinir
Ragnar Steinn Ragnarsson : Eigandi Logo Auglýsingavörur
Jón Þór Júlíusson - Hreggnasi
